top of page
NARCISSISTIC PERSÓNULEIKARÖSKUN

Narcissistic Personality Disorder hefur verið þýtt sem sjálfhverf / sjálfsupphafningar / sjálfsdýrkunar persónuleikaröskun.

 

​Hér fyrir neðan eru gagnleg myndbönd frá Dr. Raman sem er klínískur sálfræðingur. Fer hún yfir einkenni, áhrif á maka og fjölskylduhlutverk þegar aðili/aðilar innan fjölskyldunnar eru með Narcissistic persónleikaröskun. Loks hvernig takast eigi á við erfiða hegðun hjá NPD sem getur verið fjölskyldumeðlimur, maki eða vinnufélagi. Einnig er hægt að ákveða að umgangast ekki aðila með NPD. Taka skal fram að fólk getur vissulega farið ítrekað yfir mörk hjá fólki eða sýnt af sér narcissíska hegðun án þess að uppfylla klínísk skilyrði og greiningarviðmið um NPD.

bottom of page